Stórskemmtileg Snjó Cross Country keppni að baki

Í dag fór fram á Bolaöldusvæðinu fyrsta snjócrosscountrykeppnin af þremur sem haldnar verða í vetur. Hugmyndin með þessum keppnum var að bjóða upp á einfalt og skemmtilegt keppnisform fyrir sleðamenn þar sem aðalmálið væri skemmtileg keppni í einfaldri braut þar sem allir gætu keppt á jafnréttisgrundvelli. Það er óhætt að segja að þessi fyrsta keppni hafi tekist frábærlega. 24 keppendur voru skráðir til keppni á alls konar sleðum, ungum og öldnum auk þess sem keppendur voru á aldrinum 15 og upp undir fimmtugt. Tvær konur tóku þátt og stóðu sig frábærlega.

Brautin byrjaði fyrir ofan motokrossbrautina og lág inn í Jósepsdal og lykkjaðist upp og niður um brekkurnar í dalnum. Talsvert hart færi var í brautinni í dag og höfðu menn nokkrar áhyggjur af kælingu á beltunum fyrir keppni. Það virtist þó ekki koma að sök þar sem brautin tættist fljótt upp sem dugði til að kæla beltin.

Í Meistaraflokki varð Guðmundur Skúlason í þriðja sæti, Vilhelm Þorri Vilhelmsson í öðru sæti og gamli refurinn Sigurður Gylfason rúllaði flokknum upp með yfirburðum og átti langhraðasta hring 8.50,8 í seinni umferð sem var 30 sek betri tíma en hjá næsta manni. Þess má geta að Siggi keyrði á 2003 módelinu af Lynxsleða sem sló ekki feilpúst allann daginn.

Í B-flokki var það Elmar Jón Guðmundsson sem varð sigurvegari dagsins, annar varð Gunnar Björnsson og Steinn Árni Ásgeirsson. Í unglingaflokki kláraði Einar Sigurðsson daginn í fyrsta sæti, Hrannar Bjarki Hreggviðsson í öðru sæti og Emil Týr Þórsson lenti í því þriðja.

Í kvennaflokki sigraði svo Eyrún Björnsdóttir en Svava Björk Gunnarsdóttir varð í öðru sæti.

VÍK þakkar þeim feðgum Jonna og Stefáni fyrir samstarfið og öllum öðrum sem hjálpuðu til eða tóku þátt. Næsta keppni fer fram á Mývatni 17. mars og er full ástæða til bjartsýni á að þessar keppnir laði að sér fjölda þátttakenda í vetur.

Kveðja,

Keli

Sno Cross Country samanlögð úrslit eru hér á Excel skjali og svo hér fyrir neðan er sitthvað fleira






Bestu Millitímar

Bestu Millitímar

Rásnr og nafn Besti millitími
1 29-Sigurdur Gylfason  8:52.56
2 32-Kari Jonsson  9:04.31
3 19-Armann Orn Sigurstei  9:08.27
4 20-Vilhelm Thorri Vilhe  9:23.92
5 27-Gudmundur Skulason  9:36.33
6 24-Jonas Stefansson  9:46.22
7 14-Elmar Jon Gudmundsso  10:32.03
8 33-Jon Oli Olafsson  10:36.37
9 36-Gunnar Bjornsson  10:39.94
10 23-Steinn Arni Asgeirss  10:48.12
11 2-Marino Palmason  10:48.81
12 4-Einar Sigurdsson  11:01.08
13 8-Hjalti Mar Bjarnason  11:07.34
14 18-Dadi Rustessu Erling  11:16.19
15 12-Emil Tyr Thorsson  11:31.30
16 13-Hrannar Bjarki Hregg  11:36.40
17 10-Marino Marinosson  12:01.01
18 26-Bjarki Sigurdsson  12:07.93
19 1-Baldvin Gunnarsson  12:11.33
20 6-Eyrun Bjornsdottir  12:14.19
21 31-Daniel Kristjansson  13:06.81
22 25-Johann Halldorsson  16:05.84
23 37-Svava Bjork Gunnarsd  17:02.85






Stadan milli hringja

 Staðan milli hringja
29-Sigurdur Gylfason 1 1 1 1 1 1
19-Armann Orn Sigursteinsson 2 2 2 2 2 2
32-Kari Jonsson 6 5 4 4 3 3
20-Vilhelm Thorri Vilhelmsson 3 3 3 3 4 4
27-Gudmundur Skulason 4 6 5 5 5 5
14-Elmar Jon Gudmundsson 9 7 6 6
36-Gunnar Bjornsson 8 8 7 7
23-Steinn Arni Asgeirsson 10 10 8 8
2-Marino Palmason 7 11 9 9
8-Hjalti Mar Bjarnason 12 12 10 10
4-Einar Sigurdsson 18 14 12 11
18-Dadi Rustessu Erlingsson 17 13 11 12
12-Emil Tyr Thorsson 16 15 13 13
13-Hrannar Bjarki Hreggvidsson 19 17 15 14
10-Marino Marinosson 15 16 14 15
6-Eyrun Bjornsdottir 21 18 16 16
33-Jon Oli Olafsson 11 9 17
25-Johann Halldorsson 22 20 18
37-Svava Bjork Gunnarsdottir 23 19 19
24-Jonas Stefansson 5 4
31-Daniel Kristjansson 20 21
1-Baldvin Gunnarsson 14 22
26-Bjarki Sigurdsson 13
35-Jon Gudmundsson
100-plat
101-plat
102-plat
103-
104-plat
105-plat
38-Ingvi Bjorn Birgisson






Millitímar

Millitímar

Sæti Rásnr og nafn
1 29-Sigurdur Gylfason 9:19.14 9:03.16 8:52.56 8:55.52 8:54.86 9:28.81
2 19-Armann Orn Sigurstei 9:25.18 9:20.68 9:19.42 9:18.42 9:08.27 9:14.53
3 32-Kari Jonsson 10:36.36 9:23.05 9:16.61 9:25.46 9:04.31 9:32.87
4 20-Vilhelm Thorri Vilhe 9:42.43 9:49.62 9:37.38 9:28.20 9:23.92 9:38.09
5 27-Gudmundur Skulason 9:48.63 10:13.80 9:44.51 9:41.39 9:36.33 9:50.78
6 14-Elmar Jon Gudmundsso 10:59.74 10:34.17 10:33.02 10:32.03
7 36-Gunnar Bjornsson 10:52.99 10:57.67 10:39.94 10:40.10
8 23-Steinn Arni Asgeirss 11:15.12 10:48.12 11:08.66 11:00.21
9 2-Marino Palmason 10:48.81 11:27.94 11:12.90 11:23.10
10 8-Hjalti Mar Bjarnason 11:55.93 11:31.90 11:10.86 11:07.34
11 4-Einar Sigurdsson 12:37.23 11:25.31 11:15.75 11:01.08
12 18-Dadi Rustessu Erling 12:19.33 11:32.28 11:16.19 11:21.57
13 12-Emil Tyr Thorsson 12:14.99 11:52.38 11:31.30 11:46.50
14 13-Hrannar Bjarki Hregg 12:40.97 11:36.40 12:32.70 12:26.77
15 10-Marino Marinosson 12:12.13 12:01.01 12:34.68 12:51.64
16 6-Eyrun Bjornsdottir 13:09.09 12:14.19 12:57.96 12:33.36
17 33-Jon Oli Olafsson 11:18.03 10:36.37 17:59.78
18 25-Johann Halldorsson 16:05.84 18:59.05 16:34.97
19 37-Svava Bjork Gunnarsd 17:02.85 17:52.26 18:24.88
20 24-Jonas Stefansson 10:07.75 9:46.22
21 31-Daniel Kristjansson 13:06.81 23:34.77
22 1-Baldvin Gunnarsson 12:11.33 24:32.50
23 26-Bjarki Sigurdsson 12:07.93
24 35-Jon Gudmundsson
25 100-plat
26 101-plat
27 102-plat
28 103-
29 104-plat
30 105-plat
31 38-Ingvi Bjorn Birgisso






Bestu Millitímar

Bestu Millitímar

Rásnr og nafn Besti millitími
1 29-Sigurdur Gylfason  8:50.80
2 19-Armann Orn Sigurstei  9:20.52
3 27-Gudmundur Skulason  9:29.20
4 20-Vilhelm Thorri Vilhe  9:30.29
5 14-Elmar Jon Gudmundsso  9:52.10
6 36-Gunnar Bjornsson  9:52.43
7 4-Einar Sigurdsson  10:17.75
8 23-Steinn Arni Asgeirss  10:42.52
9 8-Hjalti Mar Bjarnason  10:48.07
10 2-Marino Palmason  10:56.85
11 12-Emil Tyr Thorsson  11:14.48
12 13-Hrannar Bjarki Hregg  11:15.80
13 6-Eyrun Bjornsdottir  12:14.36
14 18-Dadi Rustessu Erling  12:14.55
15 25-Johann Halldorsson  13:20.10
16 10-Marino Marinosson  13:32.38
17 31-Daniel Kristjansson  15:20.38
18 37-Svava Bjork Gunnarsd  18:23.38






Stadan milli hringja

 Staðan milli hringja
29-Sigurdur Gylfason 1 1 1 1 1 1 1 1
20-Vilhelm Thorri Vilhelmsson 3 3 3 3 2 2 2 2
27-Gudmundur Skulason 2 2 2 2 3 3 3
14-Elmar Jon Gudmundsson 4 5 5 4 4
36-Gunnar Bjornsson 5 6 6 5 5
4-Einar Sigurdsson 6 7 7 6 6
23-Steinn Arni Asgeirsson 8 8 8 7 7
8-Hjalti Mar Bjarnason 10 10 9 8 8
2-Marino Palmason 9 9 10 9 9
13-Hrannar Bjarki Hreggvidsson 12 11 11 10 10
6-Eyrun Bjornsdottir 14 12 12 11 11
19-Armann Orn Sigursteinsson 7 4 4 15 12
25-Johann Halldorsson 16 14 13 12
10-Marino Marinosson 15 13 14 13
12-Emil Tyr Thorsson 11 15 15 14
31-Daniel Kristjansson 18 16
18-Dadi Rustessu Erlingsson 13
37-Svava Bjork Gunnarsdottir 17
24-Jonas Stefansson
26-Bjarki Sigurdsson
1-Baldvin Gunnarsson
32-Kari Jonsson
35-Jon Gudmundsson
33-Jon Oli Olafsson
38-Ingvi Bjorn Birgisson
103-
100-plat
101-plat
102-plat
104-plat
105-plat






Millitímar

Millitímar

Sæti Rásnr og nafn
1 29-Sigurdur Gylfason 8:59.31 8:53.66 8:50.80 8:58.54 9:06.95 8:59.92 9:53.75 11:06.74
2 20-Vilhelm Thorri Vilhe 10:17.53 9:30.29 9:45.01 9:31.78 9:35.29 9:32.10 10:06.05 9:43.80
3 27-Gudmundur Skulason 9:41.72 9:52.20 9:29.20 9:45.23 10:46.86 13:30.26 16:15.42
4 14-Elmar Jon Gudmundsso 10:30.36 10:09.45 9:52.10 10:06.65 10:26.81
5 36-Gunnar Bjornsson 10:44.37 10:04.45 9:52.43 10:28.95 10:38.62
6 4-Einar Sigurdsson 11:12.87 10:20.11 10:58.83 10:17.75 11:01.63
7 23-Steinn Arni Asgeirss 11:27.54 10:42.52 10:55.04 10:49.66 10:58.61
8 8-Hjalti Mar Bjarnason 11:52.31 10:55.37 10:48.07 10:58.83 11:00.53
9 2-Marino Palmason 11:40.83 10:56.85 11:24.43 11:48.21 12:00.95
10 13-Hrannar Bjarki Hregg 12:08.51 11:15.80 11:43.27 11:45.02 11:28.50
11 6-Eyrun Bjornsdottir 12:55.14 12:14.36 12:44.07 12:27.26 12:43.30
12 19-Armann Orn Sigurstei 11:16.79 9:20.52 9:24.85 42:19.81 9:30.29
13 25-Johann Halldorsson 14:58.78 14:45.84 13:24.44 13:20.10
14 10-Marino Marinosson 13:32.38 16:08.34 13:40.92 13:36.85
15 12-Emil Tyr Thorsson 11:56.26 26:54.21 11:14.48 11:36.90
16 31-Daniel Kristjansson 43:57.25 15:20.38
17 18-Dadi Rustessu Erling 12:14.55
18 37-Svava Bjork Gunnarsd 18:23.38
19 24-Jonas Stefansson
20 26-Bjarki Sigurdsson
21 1-Baldvin Gunnarsson
22 32-Kari Jonsson
23 35-Jon Gudmundsson
24 33-Jon Oli Olafsson
25 38-Ingvi Bjorn Birgisso
26 103-
27 100-plat
28 101-plat
29 102-plat
30 104-plat
31 105-plat

ein ræma sem fannst á facebook:
[FB 2353405495011]

Skildu eftir svar