Krakkaæfingar í Reiðhöllinni Víðidal.

Það voru flottir krakkar sem mættu á æfingu hjá Gulla, Helga og Aroni í dag.
Strákarnir gerðu fullt af flottum æfingum fyrir þau og allir höfðu gaman af. Eina sem mætti setja útá er hversu fáir mættu á æfinuna. Vonandi verður betri mæting á næstu æfingar þannig að hægt veri að halda þessu frábæra strafi áfram í allan vetur.
Afsakið myndgæðin.

Skildu eftir svar