Aðalfundur Motomos

Miðvikudaginn 14. desember n.k. verður aðalfundur mótorhjólafélags Mosfellsbæjar, Motomos haldinn í félagsheimili Motomos á Tungumelum.  Fundurinn hefst kl. 20:30. Hefðbundin aðalfundarstörf.

Stjórnin.

 

Skildu eftir svar