Eyþór í 14.sæti í tímatöku

Eyþór Reynisson var í 14.sæti í dag í tímatökunni fyrir Coupe de L’avenir. Guðbjartur Magnússon var í 28. sæti en alls var 31 keppandi sem tók þátt. Aðalkeppnin er á morgun.

Bryndís Einarsdóttir varð 5. í tímatökum í Uddevalla í dag en keppnin er þar einnig á morgun.

Skildu eftir svar