Október æfingar

Æfingarnar eru á sunnudögum frá 16-18 og kostar það sem eftir er af október 8.000 kr, 4 æfingar. Skráning er hafin á namskeid@motocross.is og skal þáttökugjaldið greiðast á sama tíma inná rkn: 0537-14-404974 kt: 060291-2099.

Næsta æfing verður í dag sunnudag kl 16. Hlökkum til að sjá ykkur :)

Þeir sem mæta á Október æfingar í Bolöldu fá forgang á inniæfingar í Reiðhöllinni í vetur.

Ekki láta krakkana sitja heima, hjólum allt árið.

Gulli, Helgi Már & Aron Berg

Skildu eftir svar