Bolaöldubrautir.

Seint koma fréttir en koma þó.

Brautin er opin í dag, föstudag til kl 21:00.  Venjulegur opnunartími um helgina.  Brautin mun vera í sínu besta ásigkomulagi þessa dagana enda fullt af vökva komið í hana. Einnig hefur Garðar verið að vinna í barna og unglingabrautunum.

Góða skemmtun en munið eftir miðunum.

Skildu eftir svar