Vefmyndavél

Staðan í B-flokkunum og dagskrá morgundagsins

Síðustu umferðirnar í Íslandsmótinu í Enduro-Cross Country fara fram á morgun í Skagafirðinum, nánar tiltekið á Skíðavæðinu í Tindastóli. Keppni hefst klukkan 11 og stendur til klukkan 16. Hvetjum við Skagfirðinga og nærsveitunga að fjölmenna á svæðið og fylgjast með.

Hér er dagskráin í heild sinni.

Hér svo staðan í B-flokkunum fyrir keppnina (aðrir flokkar eru á MyLaps.com)


Staða # Nafn Flokkur Total 1 – 2 umferð 3 – 4 umferð Mismunur
1 45 Magnús Guðbjartur Helgason B 40+ 400 200 200
2 0 Ragnar Ingi Stefánsson B 40+ 320 150 170 80
3 68 Ágúst H Björnsson B 40+ 261 127 134 59
4 61 Guðbjartur Stefánsson B 40+ 222 114 108 39
5 871 Sveinbjörn Reyr Hjaltason B 40+ 181 87 94 41
6 72 Hjörtur Pálmi Jónsson B 40+ 170 170
7 53 Elvar Kristinsson B 40+ 166 87 79
8 643 Jóhann Pétur Hilmarsson B 40+ 154 72 82
9 656 Gunnar Björnsson B 40+ 154 75 79
10 707 Sigurður Hjartar Magnússon B 40+ 150 150
11 775 Ólafur Jóhann Ólafsson B 40+ 146 70 76
12 88 Grétar Sölvason B 40+ 125 41 84
13 32 Birgir Guðbjörnsson B 40+ 121 121
14 50 Hrafnkell Sigtryggsson B 40+ 120 120
15 564 Jósef Gunnar Sigþórsson B 40+ 98 98
16 728 Gunnar Haraldsson B 40+ 94 94
17 563 Börkur Valdimarsson B 40+ 79 79
18 987 Ragnar Pálsson B 40+ 79 79
19 552 Kjartan Smári Stefánsson B 40+ 78 78
20 875 Bragi Ólafsson B 40+ 74 74
21 568 Einar Björnsson B 40+ 70 70
22 930 Erling Þór Júlínusson B 40+ 69 69
23 771 Þórarinn M Stefánsson B 40+ 36 36
Staða # Nafn Flokkur Total 1 – 2 umferð 3 – 4 umferð
1 671 Einar Sigurðsson B 85 400 200 200
2 20 Viggó Smári Pétursson B 85 320 170 150
3 679 Hákon Birkir Gunnarsson B 85 170 170
Staðan # Nafn Flokkur Total 1 – 2 umferð 3 – 4 umferð Mismunur
1 12 Guðbjartur Magnússon B flokkur 385 185 200
2 162 Ármann Örn Sigursteinsson B flokkur 345 185 160 40
3 273 Ernir Freyr Sigurðsson B flokkur 210 105 105 135
4 881 Valtýr Smári Gunnarsson B flokkur 174 87 87 36
5 543 Jóhann Ágúst Sigmundsson B flokkur 171 98 73 3
6 222 Valdimar Bergstað B flokkur 170 121 49
7 565 Þorbjörn Heiðar Heiðarsson B flokkur 158 80 78
8 960 Anton Freyr Birgisson B flokkur 152 152
9 215 Ingi Þór Ólafsson B flokkur 150 150
10 926 Robert Knasiak B flokkur 145 78 67
11 616 Arnar Ingi Guðbjartsson B flokkur 129 129
12 199 Kristján Daði Ingþórsson B flokkur 127 127
13 182 Haraldur Björnsson B flokkur 114 114
14 962 Marcin Antolek B flokkur 110 77 33
15 538 Skúli Geir Jensson B flokkur 102 71 31
16 104 Guðmundur Óli Gunnarsson B flokkur 81 81
17 650 Kristján Ingi Jóhannsson B flokkur 81 81
18 75 Ragnar Páll Ragnarsson B flokkur 79 79
19 789 Hilmir Bjarki Auðunsson B flokkur 79 79
20 143 Halldór Gauti Helgason B flokkur 78 78
21 281 Guðmundur Skúlason B flokkur 78 78
22 796 Eyþór Hlynsson B flokkur 76 76
23 773 Símon Hreinsson B flokkur 74 74
24 621 Jón Þór Eggertsson B flokkur 71 71
25 515 Óskar Svanur Erlendsson B flokkur 69 69
26 729 Haraldur Gunnarsson B flokkur 68 68
27 971 Finnur Bjarni Kristjánsson B flokkur 68 68
28 689 Steingrímur Örn Kristjánsson B flokkur 67 67
29 71 Victor Ingvi Jacobsen B flokkur 65 65
30 974 Michal Jan Mielcarek B flokkur 62 32 30
31 909 Sindri Jón Grétarsson B flokkur 54 54
32 606 Páll Ingi Guðmundsson B flokkur 34 34
33 456 Gunnlaugur Jónsson B flokkur 0 0
34 554 Sigurður Óli Þorvaldsson B flokkur 0 0
35 832 Ólafur Freyr Ólafsson B flokkur 0 0
Staða # Nafn Flokkur Total 1 – 2 umferð 3 – 4 umferð Mismunur
1 34 Signý Stefánsdóttir B kvennaflokkur 385 185 200
2 31 Aníta Hauksdóttir B kvennaflokkur 330 185 145 55
3 25 Guðfinna Gróa Pétursdóttir B kvennaflokkur 287 127 160 43
4 64 Theodóra Björk Heimisdóttir B kvennaflokkur 262 127 135 25
5 132 Karen Arnardóttir B kvennaflokkur 150 150 112
6 55 Magnea Magnúsdóttir B kvennaflokkur 121 121
7 688 Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir B kvennaflokkur 121 121

Leave a Reply