Það gekk mikið á í Bolaöldubraut í gærkvöldi

Það var eins og að það væri keppnisdagur. Annar eins fjöldi hjólara hefur ekki sést í braut á virkum degi frá 2008. Aldrei áður höfum við þurft að skipta upp í hópa til að aka í brautinni. Mikið fjör og mikið gaman. Það verður reyndar annar eða jafnvel báðir handleggir hjá Garðari við að koma brautinni aftur í gott stand.  Sjá myndir frá kvöldinu HÉR.

Ein hugrenning um “Það gekk mikið á í Bolaöldubraut í gærkvöldi”

Skildu eftir svar