Daði er dottin út líka

af facebook:
Klara Jónsdóttir
Var að heyra í Kára og Daði er víst dottinn út líka, festist illa í mýrarleðjunni sem er þarna og hjólið bilað….Kári var að leggja sig allan fram við að halda Jonna inni í kepnninni, brunandi á milli pitta með varahluti, núna nýja keðju. Jarðvegurinn og drullan þarna er að éta upp keðjur, tannhjól, bremsuklossa og menn eru að detta út í hrönnum af ótrúlegustu ástæðum. Restin verður erfið en vonandi að þeir sem eftir eru nái að klára!

Skildu eftir svar