Verðlaun i skemmtikeppnina

Verðlaunin farin að taka a sig mynd
Síðustu daga hef ég verið að safna verðlaunum fyrir skemmtikeppnina sem er til styrktar Blóðbankanum (í vikunni varð mótorhjólaslys og þurfti sá sem í því lenti að taka út blóð í Blóðbankanum). Styrkjum gott málefni næstkomandi laugardag og hér er mynd af hluta af verðlaununum, en ýmislegt annað er í verðlaun sem ekki er á myndinni,  t.d. lambalæri frá markaðsráði lambakjöts og fl.
Liklegur

2 hugrenningar um “Verðlaun i skemmtikeppnina”

  1. Sælir, það verður hægt að skrá sig á staðnum en látið endilega vita af ykkur tímanlega. Mæting er kl. 12.30 og skoðun er frá 12.30 til 13. Dregið verður í lið eftir kl. 13 og farinn verður prufuhringur kl. 13.30 svona ca. að minnsta kosti 🙂
    Kv. Keli / Hjörtur.

    Ps. motokrossbrautirnar og enduroslóðar upp í Bruggara- og Jósepsdal verða galopnir.

Skildu eftir svar