Trial sýning í dag

Trial !

MxSport.is stendur fyrir trial-sýningu í tilefni af afmæli sínu í dag. Sýningin verður í dag milli 17 og 20 í Go-Kart húsinu Stórási 4 í Garðabæ. Tilvalið að eyða eftirmiðdeginum þar og sjá trial-kappa sýna listir sínar.

Skildu eftir svar