Myndband frá Bolaöldu

Þar sem allir eru á bömmer yfir því að Klausturskeppninni skuli hafa verið frestað þá ákvað ég að smella saman smá myndbandi frá fyrstu umferðinni í Enduró sem fór fram í Bolaöldu 14. maí s.l. til þess að reyna að hressa upp á mannskapinn. Motocrossið verður svo á sínum stað á RÚV í sumar í boði Púkans, Snæland videó og Mountain Dew.

Kveðja
Maggi

Skildu eftir svar