Hjólabíll til sölu

Er með frábæran Renault Traffic til sölu. Bíllinn er háþekju langur og er skráður 5 manna.

-Dísel
-Beinskiptur
-Leður Captain stólar frammí, leður sæti afturí
-DVD spilari
-Bassabox og góðir hátalarar (mjög góðar græjur)
-Nýleg dekk
-Ný smurður
-Ný tímareim

Ásett verð á bílinn er 1.590.000 þúsund
Áhvílandi er 950.000
Afborgun er 45.000

Bíllinn fæst á 150 kall út og yfirtöku á láni.


Ein hugrenning um “Hjólabíll til sölu”

Skildu eftir svar