Vefmyndavél

Flott myndband frá Aroni Ómars

Íslandsmeistarinn í motocrossi Aron Ómarsson er aðalstjarnan í þessu flotta myndbandi. Vonandi er þetta bara byrjunun á meira frá kappanum.

Ekki nóg með þetta heldur er Aron flinkur að blogga og nú er heimasíðan hans, aron66.is, komin á nýtt svæði, einmitt hérna á motocross.is. Lokafrágangur stendur yfir en síðan er komin upp hér.


 

Leave a Reply