Mývatnsmótið 2011

Smellið á fyrir stórt plakat

Hið árlega Mývatnsmót verður haldið helgina 18-20. mars. Nú er búið að snjóa hressilega og því tilvalið að skella sér í sleðatúr eins og í gamladaga yfir hálendið.  Allar nánari upplýsingar um mótið veita Stefán 895-4411 og Kristján 856-1160.

Ekki missa af hápunkti vetrarins, stútfull dagskrá og ný keppnisgrein lítur dagsins ljós, en það er Sno-Enduro.

Skráning er hafin á msisport.is

Dagskrá:


Föstudagur 18.mars

kl.14:00 Samhliðabraut og Fjallaklifur Kröflu
kl. 20:00 Íscross á mótorhjólum -í flóðljósum við Skútustaði

Laugardagur 19.mars

kl. 10:00 Sno Enduro
kl. 15:00 Snocross – Kröflu
kl. 17:00 Ísspyrna við Skútustaði
kl. 19:30 Veisla og verðlaunaafhending í Sel Hótel Mývatn – Hljómsveit og dans fram eftir nóttu…
Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar

2 hugrenningar um “Mývatnsmótið 2011”

Skildu eftir svar