Vefmyndavél

Nýjar smáauglýsingar

 • There are currently no Ads to show.

MotoMos 2 ára afmæli.

Jæja þá er brautin okkar í MotoMos orðin 2 ára, og í tilefni dagsins ætlum við að vera með smá húllumhæ á morgun 17. júní kl 13.
Eysteinn ýtusnillingur verður búinn að taka brautina í gegn:)   Balli er búinn að vera vinna í  braut fyrir yngstu snillingana, 65cc-85cc.   Einnig erum við að vígja húsið okkar og ætlum að bjóða upp á grillaðar pylsur, gos og kaffi.  Munið bara eftir miðum á N1 í Mosó :)  Sjáumst hress.

Athugasemdir

 1. Jónsi segir:

  Til hamingju með ammmmmælið

 2. gudnif segir:

  Takk :)

 3. hakon segir:

  Það tók dágóðan tíma að koma þessu á koppinn. Hér er frétt frá 2001 þegar ferlið var að byrja:

  http://www.motocross.is/2001/06/bæjaryfirvold-i-mosfellsbæ/