Bolaöldubraut.

Stóra brautin í Bolaöldum verður lokuð frá og með deginum í dag. Opnar aftur á fimmtudag kl: 18:00.

Við erum að fá jarðýtu í brautina og ætlum að gera smá breytingar.

Þeir sem vilja fá forskot í brautina á fimmtudag! þá er það hægt með því að mæta tímalega og tína grjót.

Barnabrautir eru opnar sem og Enduro slóðar. En því miður býður veðrið okkur ekki uppá heilbrigða vökvun.

Skildu eftir svar