Sigurvegarar í viðbótarflokkum

Í Klausturskeppninni taka flestir þátt í tvímenningnum og einnig eru veitt verðlaun fyrir þrímenning.
Mikil spenna er hins vegar á hverju ári fyrir „Járnkarlinum“ sem er flokkur þeirra sem keppa einir.
Einnig er keppt í nokkrum viðbótarflokkum – nefnilega:
Afkvæmaflokki og   Oldboys/girls-flokki (+90) ásamt svo Kvennaflokki.
Í kvennaflokki var svo ein „Járnfrú“.   Það verða vonandi að fleiri konur sem feta í fótspor Karenar Arnardóttur að ári, sem kláraði 12 hringi ein síns liðs.

Í Afkvæmaflokki voru efst þessi:
(ATH.  Hér voru röng úrslit gefin upp í upphafi.  Þau hafa verið leiðrétt og eru viðkomandi beðnir afsökunar á því.)

1 sæti:  Haukur Þorsteinsson og  Aníta Hauksdóttir
2 sæti:  Guðbjartur Stefánsson  og  Arnar Ingi Guðbjartsson
3 sæti:   Andrés Hinriksson  og  Gylfi Andrésson

Í Oldboys/girl-flokki voru þessir efstir:

1 sæti:  Stefán Gunnarsson  og  Kristján Steingrímsson
2 sæti:  Reynir Jónsson  og  Þorvarður Björgólfsson
3 sæti:  Grétar Sölvason  og  Árni Stefánsson

Við óskum þessum afbragðs keyrurum til hamingju með árangurinn.
Verðlaunaafhending í viðbótarflokkum (1, 2 og 3 sæti) verður auglýst síðar.
Vonandi sjáum við þessa flokka stækka á næstu árum.  Þeir eru nefnilega eitt af mörgu sem  gefur  þessari frábæru keppni lit.

Í heildina:

Afkvæmaflokkur
sæti númer       Sæti í heild
1 47 Haukur Þorsteinsson Aníta Hauksdóttir   37
2 61 Guðbjartur Stefánsson Arnar Ingi Guðbjartsson   45
3 16 Andrés Hinriksson Gylfi Andrésson   47
4 80 Ólafur Þór Gíslason Gísli Þór Ólafsson   96
5 85 Jón Björn Björnsson Ísak Freyr Jónsson   98
6 172 Guðberg Kristinsson Hrafn Guðbergsson   123
7 69 Ragnar Páll Ragnon Ragnar Pálsson   136
8 147 Oddur Árnason Ólafur Oddsson Bjarki Oddsson 167
9 89 Klara Jónsdóttir Jón Hafsteinn Magnon   177
10 35 Benedikt Hálfdánarn Benedikt Benedikts   178
11 198 Grétar Már Bárðarn Sindri Már Grétarsson   182
90+ Flokkur
sæti hjól númer     sæti í heild
1 77 Stefán Gunnarsson Kristján Steingrímsson 14
2 6 Grétar Sölvason Árni Stefánsson 33
3 12 Garðar Þór Hilmarsson Kristján Bárðarson 42
4 8 Guðbergur Guðbergsson Sigmundur Sæmundsson 49
5 74 Sveinn B Jóhannesson Elvar Kristinsson 53
6 136 Máni Sigfússon Sigurður Jakobsson 55
7 58 Einar Sverrisson Haraldur Ólafsson 57
8 228 Andri Jamil Ásgeirsson Tómas Helgi Valdimarsson 62
9 33 Kjartan Kjartansson Heimir Barðason 85
10 162 Örn Erlingsson Hjálmar Ólafsson 174
11 64 Börkur Valdimarsson Jósef Gunnar Sigþórsson 223
Kvennaflokkur
Sæti Hjól númer Nafn     Sæti í heild
1 169 Sandra Júlíusdóttir Margrét E Júlíusdóttir   119
2 134 Hekla Daðadóttir Laufey Ólafsdóttir   133
3 90 Theodóra B Heimisdóttir Ásdís Olga Sigurðarttir   150
4 78 Guðfinna Gróa Póttir Una Svava Arnadóttir   154
5 156 Andrea Dögg Kdóttir Ásdís Elva Kjartansdóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 158
6 14 Björk Erlingsdóttir Magnea Magnúsdóttir   164
7 109 Eyrún Björnsdóttir Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir   175
8 15 Helga Valdís Bttir Silja Haraldsdóttir Helga 185
9 151 Einey Ösp Gtir Ragna Einarsdóttir   194
10 161 Karen Arnardóttir     196
11 229 Sigríður Garðarsdóttir Guðný Ósk Gottliebsdóttir   202
12 130 Harpa Rún Garðarsir Helga Daníelsdóttir Sandra Dís Dagrtsdóttir 216

(uppfært klukkan 17.44)