Ný síða fyrir Six Days keppnina

International Six Days Enduro keppnin (ISDE) hefur verið haldin árlega frá árinu 1913. Keppnin verður haldin í Mexíkó í ár en venjulega keppa yfir 500 manns í kepninni í nokkrum flokkum. Vonandi styttist í að Ísland geti sent landslið til þátttöku.
Kynnið ykkur nýju heimasíðunna þeirra á www.isde2010.com

Skildu eftir svar