Vefmyndavél

Keppendur á Klaustri 2010

Hér kemur keppendalistinn fyrir Trans Atlantic Off-road Challenge keppnina sem haldin verður á Klaustri 23. maí nk. Heildarfjöldi keppenda er um 450 manns í 233 liðum. Stefnt var á að keppendur yrðu um 400 en atgangur var í skráningunni var slíkur að þegar náðist að loka skráningunni var fjöldinn orðinn þessi. Þetta gerir að ekki er hægt að taka inn þá sem skráðu sig á biðlistann, því miður. Brautarstæðið er nýtt og við rennum blint í sjóinn með alla aðstöðu og pláss á svæðinu og viljum því ekki taka fleiri inn í keppnina. Hins vegar, ef einhverjir sem nú þegar eru skráðir í eins eða tveggja manna lið vilja kippa einhverjum inn í liðið með sér af biðlistanum þá er það hægt með því að senda tölvupóst á vik@motocross.is sem og leiðréttingar á nöfnum eða aðrar óskir um breytingar.

Allir keppendur verða að vera skráðir í klúbb og hafa greitt félagsgjald eða Félagsmenn í VÍK fá senda greiðsluseðla fyrir félagsgjöldum á næstu dögum en mun hagkvæmara er að greiða á netinu (4000 kr. í stað 5.000 kr. með greiðsluseðli). Önnur félög verða beðin um að staðfesta að þeirra félagsmenn á keppendalistanum hafi greitt félagsgjöld fyrir árið 2010 ekki síðar en 15. maí. Ógreiddir keppendur munu þá eiga á hættu að falla út af listanum fyrir þá sem eru á biðlista.

Kjartan og félagar á Klaustri hafa verið á fullu að hanna brautina og eru fyrstu drög því sem næst klár. Endanleg lengd og staðsetning verður kláruð tímanlega, líklegast síðustu helgina í apríl og eftir það getum við vonandi birt GPS feril af brautinni. Þetta verður fjör!

Kveðja, stjórn VÍK

Rás-númer Fjöldi í liði Keppandi 1 Keppandi 2 Keppandi 3 Tegund liðs
1 2 Hákon Ingi Sveinbjörnsson Elí Hólm Snæbjörnsson 2
2 2 Haukur Gottskálksson Sverrir Olsen 2
3 2 Hilmar Ingi Ómarsson Gylfi Frímannsson 2
4 2 Ragnar Ingi Stefánsson x 2
5 2 Freyr Torfason Heiðar Grétarsson 2
6 2 Grétar Sölvason Árni Stefánsson 5
7 2 Sigurður Óli Þorvaldsson Ragnar Bjarni Gröndal 2
8 2 Guðbergur Guðbergsson Jón Helgi Pálsson 2
9 2 Þorvaldur Ásgeirsson Magnús Þór Sveinsson 2
10 2 Örn Sævar Hilmarsson x 2
11 2 Jóhann Smári Gunnarsson Friðrik Freyr Friðriksson 2
12 2 Garðar Þór Hilmarsson Kristján Bárðarson 5
13 2 Gunnlaugur Karlsson Davíð Knútsson 2
14 2 Björk Erlingsdóttir Margrét Mjöll Sverrisdóttir 4
15 2 Helga Vala Björnsdóttir Silja Haraldsdóttir 4
16 2 Andrés Hinriksson x 6
17 2 Stefán Örn Magnússon Einar Bragason 2
18 2 Fannar Þórsson Geir Bjarnason 2
19 2 Hjörtur P. Jónsson Guðmundur Jóhannsson 2
20 1 Árni Gunnar Gunnarsson 1
21 2 Mikael Berndsen Hilmar E Jónsson 2
22 2 Daði Erlingsson Björgvin Sveinn Stefánsson 2
23 2 Einar Sigurðarson Gunnar Sigurðsson 2
24 2 Pétur Þorleifsson Grettir Rúnarsson 2
25 2 Jónas Stefánsson Marcus Olsen 2
26 3 Axel Sigurðsson Ingvar Jóhannesson Jóhannes Hrannar Guðmundsson 3
27 2 Hjálmar Jónsson Björgvin Jónsson 2
28 2 Alexander Kárason Hlynur Gylfason 2
29 1 Pétur Smárason 1
30 2 Gunnlaugur Rafn Björnsson Valdimar Þórðarson 2
31 3 Pálmi Freyr Gunnarsson Jón Vilberg Gunnarsson Sævar Knútur Hannesson 2
32 2 Gunnlaugur Jónsson Erling Þór Júlínusson 2
33 2 Kjartan Kjartansson Heimir Barðason 5
34 2 Andri Már Gunnarsson Garðar Atli Jóhannsson 2
35 2 Benedikt Hálfdánarson Benedikt Benediktsson 6
36 2 Sverrir Jónsson Friðjón Guðmundsson 2
37 2 Pálmi Blængsson Elís Blængsson 2
38 2 Gylfi Freyr Guðmundsson Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson 2
39 1 Árni Ásbjarnarson 1
40 2 Helgi Már Gíslason Jóhann Ögri Elvarsson 2
41 2 Heimir Sigurðsson Andri Þórarinsson 2
42 2 Sigurjón Snær Jónsson Sigurbjörn Jónsson 2
43 2 Ágúst Már Viggósson x 2
44 2 Viktor Guðbergsson Sölvi Borgar Sveinsson 2
45 2 Aðalsteinn Ernir Bergþórsson Ingvar Birkir Einarsson 2
46 2 Hrafnkell Sigtryggsson Helgi Már Hrafnkelsson 2
47 2 Haukur Þorsteinsson Aníta Hauksdóttir 6
48 2 Guðjón Ólafsson Jón Gunnar Kristjánsson 2
49 2 Kári Jónsson Viggó Örn Viggósson 2
50 2 Sigurður Nikulásson Guðmundur Hannesson 2
51 2 Haukur H Ómarsson Jón Jónsson 2
52 2 Loftur Jens Magnússon Björn Ingi Guðjónsson 2
53 2 Sverrir Þorsteinsson Kristinn Tanni Hannesson Jón Sverrisson 2
54 2 Atli Steinn Friðbjörnsson Daníel Helgason 2
55 2 Haraldur Björnsson Hlynur Gylfason 2
56 2 Axel S. Arndal Ólafur Freyr Ólafsson 2
57 2 Haraldur Örn Haraldsson Þorri Jónsson 2
58 2 Einar Sverrisson Haraldur Ólafsson 5
59 2 Magnús Helgason Biggi 2
60 3 Margeir Kúld Eiríksson Guðmundur Þorgrímsson Brandur Gunnarsson 3
61 2 Guðbjartur Stefánsson Arnar Ingi Guðbjartsson 2
62 2 Þór Kjartansson Þórarinn Ingi Ólafsson 2
63 2 Gunnar Sölvason Ragnar Víðir Kristinsson 2
64 2 Börkur Valdimarsson Jósef Gunnar Sigþórsson 5
65 3 Þröstur Júlíusson Sindri Bjarnar Davíðsson Döggvi Már Ármannsson 3
66 2 Friðgeir Óli Guðnason Hinrik Ingi Óskarsson 2
67 1 Þórarinn Þórarinsson 1
68 1 Ármann Guðmundsson 1
69 2 Ragnar Páll Ragnarsson Ragnar Pálsson 6
70 2 Birgir Már Georgsson Helgi Valur Georgsson 2
71 2 Brynjar Kristjánsson Júlíus Arnar Birgisson 2
72 2 Grétar Már Þorvaldsson Leifur Þorvaldsson 2
73 2 Ólafur Haukur Hansen Eiríkur Arnar Hansen 2
74 2 Sveinn B Jóhannesson Elvar Kristinsson 5
75 2 Jóhann Hólm Kárason Ragnar Már Kruger 2
76 2 Kristófer Finnsson Helgi Reynir Árnason 2
77 2 Ágúst Björnsson John Doe 2
78 2 Guðfinna Gróa Pétursdóttir Una Svava Arnadóttir 4
79 2 Unnar Sveinn Helgason Gunnar Hákonarson 2
80 2 Ólafur Þór Gíslason Gísli Þór Ólafsson 2
81 1 Benedikt Helgason 1
82 2 Guðmundur Guðmundsson Óskar H. Auðunsson 2
83 1 Benedikt Þrastarson 1
84 2 Erling Valur Friðriksson Óskar Þór Gunnarsson 2
85 2 Jón Björn Björnsson Ísak Freyr Jónsson 6
86 2 Kristján Daði Ingþórsson Ármann Örn Sigursteinsson 2
87 2 Atli Fannar Bjarnason Bjarni Sigurðsson 2
88 2 Sigurður Bjarnason Gunnlaugur Jón Gunnlaugsson 2
89 2 Klara Jónsdóttir Jón Hafsteinn Magnússon 6
90 2 Theodóra B Heimisdóttir Ásdís Olga Sigurðardóttir 4
91 1 Sæþór Gunnarsson 1
92 1 Jóhann Bragi Ægisson 1
93 1 Ásgeir Örn Rúnarsson 1
94 1 Steina Steinarsdóttir 1
95 1 Róbert Rúnar Ásgeirsson 1
96 1 Jóhann Júlíusson 1
97 2 Eiríkur Rúnar Eiríksson Jón Kristinn Lárusson 2
98 3 Egill Sandholt Birgir Birgisson Baldvin Birgisson 2
99 1 Pálmar Pétursson 2
100 2 Hörður Eyþórsson Kristinn Þór Kristinsson 2
101 2 Hörður Jónsson Ómar Stefánsson 2
102 2 Ari Steinarsson Kjartan Róbertsson 2
103 2 Guðmundur Vignir Steinsson x 2
104 1 Orri Pétursson 1
105 2 Geirharður Jóhannsson Gunnar Þrastarson 2
106 1 Kjartan Gunnarsson Eyþór Reynisson 2
107 1 Bjarni Garðar Nicolaisson 1
108 2 Sigurjón Elðsson Stefán Briem 2
109 2 Stefán Gunnarsson Kristján Steingrímsson 5
110 2 Magnús Ásmundsson Hákon Andrason 2
111 3 Ingólfur Steingrímsson Sverrir Steingrímsson Kristinn Þór Hermannsson 2
112 2 Hinrik Jónsson Róbert Jónsson 2
113 2 Ingvi Björn Guðbjartur 2
114 2 Sveinn Logi Guðmannsson Davíð Ólafsson 2
115 2 Reynir Hrafn Stefánsson Steinþór G. Stefánsson 2
116 2 Brynjar Thor Gunnarsson Antoni Meo 2
117 2 Róbert Arnes Skúlason Kári Gunnarsson 2
118 3 Ásgrímur Örvar Jónsson Þorsteinn Jónsson Þröstur Ásgrímsson 3
119 2 Guðmundur Bjarni Pálmason Örn Hólm Þorbergsson 2
120 3 Bragi Ólafsson Ólafur J Ólafsson Ásbjörn Árnason (Kristján Andri Bragason) 2
121 2 Halldór Sveinsson Karl Sigurðsson 2
122 2 Knútur Gunnar Henrýsson Bjarni Hrafn Ásgeirsson 2
123 1 Sindri Freyr Sigurgíslason 1
124 2 Jakob Pálsson Magnús Gíslason 2
125 2 Ólafur Friðriksson Gunnar Sigurðsson 2
126 2 Ragnar Steinarsson Fjölnir Örn Ársælsson 2
127 2 Sigurður Villi Stefánsson Víðir Ólafsson 2
128 2 Árni Þór Jónasson Jóhann Sigurjónsson 2
129 1 Magnús Jóhannsson 1
130 2 Harpa Rún Garðarsdóttir Helga Daníelsdóttir 4
131 2 Valgeir Fannar Guðmundsson Magnús Róbertsson 2
132 2 Ellert Pálsson Ólafur Ragnar Ólafsson 2
133 2 Gísli Guðjónsson Guðni Guðjónsson 2
134 2 Hekla Daðadóttir Laufey Ólafsdóttir 4
135 2 Hilmir B Auðunsson Ernir Freyr Sigurðsson 2
136 2 Máni Sigfússon Sigurður Jakobsson 5
137 2 Þorgeir Ólason Ingiþór Ólafsson 2
138 2 Hinrik Hrafn Marinósson Haraldur Gunnarsson Gunnar Ágúst Stefánsson 2
139 2 Gunnar Haraldsson Stefán Þór Jónsson 2
140 3 Ingimar Sveinn Jónsson Arnar Helgi Guðbjörnsson Jakob Daníel Magnússon 3
141 2 Baldur Pálsson Brynjar Örn Áskelsson 2
142 2 Páll Ingi Guðmundsson Andri Þór Sigþórsson 2
143 2 Björn Óttar Jónsson Þórir Kristinsson 2
144 3 Georg Gíslason Bjarki Logason Haukur Ingi Hjaltalín 3
145 2 Atli Vilhelm Hjartarson Guðlaugur Vigfús Kristjánsson 2
146 2 Jóhannes Árni Ólafsson Daníel Freyr Árnason 2
147 3 Oddur Árnason Ólafur Oddsson Bjarki Oddsson 6
148 2 Árni Freyr Gunnarsson Daníel Ingi Birgisson 2
149 2 Björn B Steinarsson Jón Kristján Jacobsen 2
150 1 Ásgeir Elíasson 1
151 2 Einey Ösp Gunnarsdóttir Ragna Einarsdóttir 4
152 1 Hjalti Snær Kristjánsson 1
153 2 Eyjólfur Skúlason Tryggvi Haraldsson 2
154 2 Hafsteinn Eyland Ómar Þór Júlíusson 2
155 2 Gunnar Smári Reynaldsson Sigurður Ingi Einarsson 2
156 3 Andrea Dögg Kjartansdóttir Ásdís Elva Kjartansdóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 4
157 2 Kjartan Smári Stefánsson Jóhann Ágúst Sigmundsson 2
158 1 Anton Freyr Birgisson 1
159 3 Jens Þór Jensson Geir Fenger Skúli Geir Jensson 3
160 1 Aron Arnarson 1
161 1 Karen Arnardóttir 4
162 2 Örn Erlingsson Hjálmar Ólafsson 5
163 2 Hafþór Már Benjamínsson Eyþór Gunnarsson 2
164 1 Unnar Vigfússon 1
165 2 Ástþór Reynir Guðmundsson Gústaf Adolf Hermannsson 2
166 2 Ísak Guðjónsson Kári Sigurbjörnsson 2
167 1 Hákon Frank Bárðarson 1
168 1 Birgir Georgsson 1
169 2 Sandra Júlíusdóttir Margrét E Júlíusdóttir 4
170 2 Aðalsteinn Ingi Jónsson Trausti Guðmundsson 2
171 2 Ívar Örn Hauksson Ólafur Már Ólafsson 2
172 2 Guðberg Kristinsson Hrafn Guðbergsson 6
173 2 Haukur Guðmundsson Eysteinn Dofrason 2
174 3 Valdimar Kristinsson Jóhann Guðjónsson Aron Reynisson 3
175 2 Rúnar Theodórsson Baldur Þór Davíðsson 2
176 2 Bjarni Brynjólfsson Garðar K Vilhjálmsson 2
177 2 Sigmundur Sæmundsson Jón Ólafur Magnússon 2
178 1 Valbjörn Jónsson 1
179 3 Márus Líndal Hjartarson Valmundur Árnason Þorbjörn Heiðarsson 3
180 2 Björn Ómar Sigurðarson Ómar Þorri Gunnlaugsson 2
181 2 Stefán Freyr Thordersen Bergsteinn Ásgrímsson 2
182 2 Vibeke Svala Kristinsdóttir Snorri Sturluson 2
183 2 Kristján Geir Mathiesen Steinar Hrafn Böðvarsson 2
184 1 Sigurður Heiðar Sigurðsson 1
185 2 Hjálmar Óskarsson Vignir Oddsson 2
186 3 Jóhannes Stephensen Samúel Á. White Tryggvi Þór Marinósson 3
187 2 Guðmundur Börkur Thorarensen Björn Gunnarsson 2
188 2 Jóhann Pétur Hilmarsson Símon Hreinsson 2
189 2 Sveinbjörn Hjaltason Björn Gústaf Hilmarsson 2
190 3 Torfi Hjálmarsson Guðjón Magnússon Ingvar Örn Karlsson 3
191 3 Stefán Rossen Aron Rossen Sigurður Freyr Sigurðsson 3
192 3 Ottó Eðvarð Guðjónsson Fannar Jónsson Guðni Sigurðsson 3
193 2 Stefán Þór Jónsson Jóhann Gunnar Hansen 2
194 1 Steingrímur Örn Kristjánsson 1
195 1 Jón Ágúst Garðarsson 1
196 1 Lúðvík Pétursson 1
197 2 Gunnar Bjarnason Guðmundur Pétursson 2
198 2 Grétar Már Bárðarsson Sindri Már Grétarsson 6
199 2 Pétur Pétursson Pétur Pétursson yngri 2
200 3 Bjarni B Gunnarsson Guðlaugur Jón Gunnarsson Hannibal Ólafsson 3
201 1 Gunnar Lárus Karlsson 1
202 2 Hilmar Már Gunnarsson Aron Frank Leópoldsson 2
203 1 Haukur Jakobsson 1
204 2 Benedikt Kristjánsson Hallfreður Ragnar Björgvinsson 2
205 1 Þórður Antonsson 1
206 2 Benóný Benónýsson Jón Gísli Benónýsson 2
207 2 Snæbjörn Ingvarsson x 2
208 2 Loftur Águstsson Helgi Jóhannesson Pétur Haukur Loftsson 2
209 2 Baldvin Hermann Ásgeirsson Fjalar Úlfarsson 2
210 3 Hlynur Elfar Þrastarson Birkir Guðlaugsson Gunnar Björnsson 3
211 2 Þráinn Ársælsson Ívar Guðnason 2
212 3 Jón Geir Birgisson Örn Lúðvíksson Adam Þorsteinsson 3
213 2 Ingþór Kristjánsson Aron Berg Pálsson 2
214 2 Birgir Jónsson x 2
215 1 Ómar Stefánsson 1
216 2 Hörður Freyr Bjarnason x 2
217 3 Stefán Sigurðsson Árni Páll Haraldsson Ólafur Þór Ingimundarson 3
218 2 Bjarki Þórir Kjartansson Guðjón Þór 2
219 1 Hjörleifur Björnsson 1
220 3 Svavar Máni Hannesson Arnar Gauti Þorsteinsson Bjarki Dagur Guðjónsson 3
221 3 Björg Stefánsdóttir x x 3
222 1 Jón Sindri Stefánsson 1
223 2 Ragnar Víðir Kristinsson Stefán Sigurðsson 2
224 2 Daníel Karlsson x 2
225 1 Ásgeir Jamil Allansson 1
226 3 Hreiðar Jóelsson Árni Pétur Hilmarsson Sigurjón Sigurjónsson 3
227 1 Vikar Sigurjónsson 1
228 2 Andri Jamil Ásgeirsson Tómas Helgi Valdimarsson 5
229 2 Sigríður Garðarsdóttir Guðný Ósk Gottliebsdóttir 4
230 2 Jóhannes Örn Peters Þórarinn Stefánsson 2
231 2 Runólfur Þór Ástþórsson x 2
232 2 Guðmundur Tryggvi Ólafsson x 2
233 3 Birkir Sigurðsson Haukur Sigmarsson Björn Pétursson 3

5 comments to Keppendur á Klaustri 2010

Leave a Reply