Akrabraut, Akranesi.

Akrabraut opnar
Ákveðið hefur verið að hafa brautina opna nú um helgina, það er laug 24 og sunn 25 apríl. Nýji kaflinn er óökufær sökum bleytu og þar með lokaður og biðjum við fólk að virða það. Miðar eru seldir í Olís beint á móti Tjaldsvæðinu okkar  Góða skemmtun og farið varlega.

www.vifa.is

Skildu eftir svar