icemoto.is

Aron hjá Icemoto.is hefur opnað síðuna að nýju, með nýju útliti og fídusum. Öflug fréttasíða sem vert er að kíkja á. Rakst einmitt á gamla mynd af mér þar inná síða 2008 úr MotoMos. Þarna er ég að hjóla í fyrsta skipti efti ökklabrot. Þeir voru búnir að setja nýjan rythma kafla í brautina sem menn áttu í erfiðleikum með, og á meðfylgjandi með er ég að reyna að „tripla“ síðasta kaflan í wúpsunum. Ef þið horfið vel á lapirnar á mér, að þá er ég í nýjum Tech8 á hægri löppinni, en þurfti að vera í gömlum slitnum Gaerne hinum megin, og hafa smellurnar lausar því ég gat ekki lokað skónnum vegna þess að ökklin var svo bólgin. Þarna var maður ungur og vitlaus. Ekki taka þetta til fyrirmyndar 🙂

 

Skildu eftir svar