Motocross matseðill

Fríða Rún Þórðardóttir næringarráðgjafi hélt fyrirlestur hjá VÍK um daginn um næringu keppenda í motocrossi.  Þótti fyrirlesturinn bæði áhugaverður og lærdómsríkur. Fyrir þá sem misstu af eru hér tveir matseðlar sem hún bjó til fyrir mótorhjólamenn og gætu gefið mönnum góðar hugmyndir:

MotoCross-Matseðill

Nesti-í-keppnisferðum

Skildu eftir svar