Úrslit úr íscrossinu

Af jonni.is
Í dag fór fram 1. umferðin í Íslandsmótinu í Ískross 2010 í frábærum aðstæðum heima á Mývatni. Mótið átti upphaflega að vera á Ólafsfirði en þurfti að færa það vegna lélegra aðstæðna þar. Mótið var keyrt snemma og hratt svo að menn gætu náð handboltaleiknum ! En þetta var alveg frábær keppni í alla staði, ísinn var harður og menn áttu misgott með að ná tökum á honum ! Hér eru top 3 úrslitin í öllum flokkum !

85cc flokkur
1. Haraldur Örn Haraldsson
2. Kristján Helgi Garðarsson
3. Óliver Örn Sverrisson

Kvennaflokkur
1. Andrea Dögg Kjartansdóttir
2. Ásdís Elva Kjartansdóttir
3. Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir

Standard flokkur
1. Daði Erlingsson
2. Anton Freyr Birgisson
3. Erling Valur Friðriksson

Opinn flokkur
1. Ásgeir Hall
2. Ragnar Ingi Stefánsson
3. Þorgeir Ólason

Skildu eftir svar