Vefmyndavél

Sviptingar í Supercrossinu

Eins og sagt var frá hér á síðunni í gær þá er James Stewart með brotinn úlnlið og dottinn útúr keppni um ameríska supercross titilinn. Keppnin í San Francisco í gær var því nokkuð frábrugðin öðrum keppnun, það var enginn á startlínunni sem hefur unnið titil í 450 flokknum.

Ryan Dungey hélt áfram sínu plani og leiddi lengi vel, hann datt nokkuð harkalega þegar keppnin var hálfnuð og missti 3 menn framúr sér. Þetta var sami staður og hann datt á í undanriðlinum. Ryan Villopoto var ekki langt undan og hirti fyrsta sætið og sinn þriðja sigur á ferlinum. Josh Hill var aldrei langt undan RV og endaði annar og Davi Millsaps þriðji.

AMA Supercross Class Results: San Francisco

 1. Ryan Villopoto,  Kawasaki
 2. Josh Hill,  Yamaha
 3. Davi Millsaps, Honda
 4. Ryan Dungey,  Suzuki
 5. Andrew Short, Honda
 6. Justin Brayton,  Yamaha
 7. Ivan Tedesco, Yamaha
 8. Nick Wey,  Kawasaki
 9. Thomas Hahn,  Suzuki
 10. Michael Byrne,  Yamaha

AMA Supercross Class Season Standings

 1. Ryan Dungey,  90
 2. Josh Hill,  79
 3. Ryan Villopoto,  77
 4. Andrew Short, 68
 5. Kevin Windham,  61
 6. Davi Millsaps,  57
 7. Ivan Tedesco,  57
 8. Justin Brayton,  56
 9. James Stewart,  51
 10. Tommy Hahn,  42

Western Regional AMA Supercross Lites Class Results: San Francisco

 1. Trey Canard,
 2. Jake Weimer,
 3. Broc Tickle,
 4. Wil Hahn,
 5. Cole Seely,
 6. Travis Baker,
 7. Josh Hansen,
 8. Max Antsie,
 9. Jeff Alessi,
 10. Phillip Nicoletti,

Western Regional AMA Supercross Lites Class Season Standings

 1. Jake Weimer,  97
 2. Trey Canard,  81
 3. Wil Hahn,  74
 4. Broc Tickle,  62
 5. Blake Wharton,  59
 6. Cole Seely, 54
 7. Josh Hansen,  46
 8. Max Anstie,  45
 9. Ryan Morais,  42
 10. Jeff Alessi,  40

Leave a Reply