250f úrslitin í USA réðust um helgina

Síðasta umferðin í ameríkukrossinu var um helgina. Chad Reed tryggði sér titilinn í 450 flokknum um síðustu helgi og nú voru það Justin Brayton og Tommy Hahn sem náðu að sigra moto. En spennan var öll í 250f flokknum. Hér er myndband um það sem gerðist um helgina:

[youtube width=“490″ height=“305″]http://www.youtube.com/watch?v=a20YuM2BBR8[/youtube]

Hér er svo 17 mínútna mynband… bara um 250 flokkinn

Skildu eftir svar