Púkakeppni MOTOMOS

tun

Þann 30 ágúst verður haldinn krakkakeppni í Motomos-brautinni í tilefni af bæjarhátíð Mosfellinga, Í túninu heima.
Keppnin er opinn fyrir krakka á aldrinum 6 til 13 ára og verður skipt í fjóra flokka eftir aldri,
þ.e. 6 – 7 ára 8 – 9 ára, 10 – 11 ára og 12 – 13 ára óháð vélarstærð.  Tveir flokkar verða keyrðir saman í brautinni og lítur dagskráin svona út:

tt1

Í keppninni verður tímataka með MSÍ kerfinu svo þeir sem hafa aðgengi að sendum eru hvattir til að koma með þá, Motomos mun sjá þeim sem ekki geta útvegað sér senda fyrir þeim búnaði sem þarf.
Keppnisgjald er kr. 1.000,- og er innifalið í því brautargjald og sendir ef þarf.

Skráning hefst á morgun á www.motomos.is

2 hugrenningar um “Púkakeppni MOTOMOS”

Skildu eftir svar