Vefmyndavél

Dagskrá LEX Games

lex09_logo_150Dagskráin fyrir LEX-Games er komin á hreint. Þetta lítur út fyrir að verða allsvakalegt partý. Nú geta allir prentað út dagskrá og plakat og límt uppá vegg hjá sér

Dagskrá á A5
Plakat á A3

Annars er þetta svona:

kl:12.00 Fjórhjólacross keppni
kl:12.20 Krakkaskóli VÍK (Motorhjól)
kl:12.30 Verðlaun og tónlist
kl:12.40 Motocross keppni


kl:13.00 BMX sýning
kl:13.10 Verðlaun og tónlist
kl:13.20 Downhill keppni
kl:13.40 Freestyle MX
kl:13.50 Verðlaun og grill
kl:14.00 Dirt Jump keppni
kl:14.20 Trial mótorhjól
kl:14.30 Verðlaun og tónlist
kl:14.40 Drullupyttur
kl:14.30 Flugsýning
kl:15.00 Súper Rally keppni
kl:15.20 Rallycross sýning
kl:15.35 Torfæru keppni
kl:16.00 Fólk boðað á svæði 1
kl:16.30 Verðlaun úr Rally/Torfæru
kl:17.00 Tónlist og partý
kl:18.00 Aukasýningar á BMX/Drullupytt/FMX

Fjórhjólacross
Þétt ráslína af öflugum fjórhjólum sem keppa um
holuskotsverðlaun. Sigurvegarinn fær 50.000 þúsund!

Motocross
Bestu ökumenn landsins í spennandi motocrosskeppni.
Hver tekur startið og vinnur vinnur keppnina!?
Holuskotsverðlaun. Sigurvegarinn fær 50.000 þúsund!

Freestyle Motocross
Nokkrir ofurhugar sýna stökk listir á motocrosshjólum!

Downhill
Farið verður niður bratta brekku á svaka Downhill reiðhjólum,
besti tíminn vinnur 50.000 þúsund!

BMX Dirt Jump
BMX hjól fara í stutta braut sem er full af stökkpöllum. Keppt er um
að setja saman bestu atrennuna. Sigurvegarinn fær 50.000 þúsund!

Trial mótorhjól
Sýning á skemmtilegu sporti á sérgerðum klifurmótorhjólum.

Rally
Flottir og öflugir Rallybílar mætast, einn stendur uppi sem
sigurvegari og fær hann 50.000!

Torfæra
Öflugir torfærubílar keppa í tímaþraut um hver er fljótastur.
Sigurvegarinn fær 50.000 þúsund!

Leave a Reply