Flaggarar – fundur á miðvikudaginn kl.20 í Bolaöldu

Síðasta keppni ársins í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi verður á laugardaginn 22 ágúst og verður keppnin í Bolaöldu.  Allir flaggarar eru beðnir að koma á stuttan fund á miðvikudagskvöldið kl.20 upp í Bolaöldu til að fara yfir stöðu mála og einnig að ræða um enduroferðina sem fara á í haust.  Látið þetta berast til þeirra sem eru ekki í daglegu tölvusambandi svo við getum klárað þetta síðasta mót af hálfu VÍK með stæl og með fullmannað lið af flöggurum.

Skildu eftir svar