Vefmyndavél

Flottar myndir frá Kleó

Sjónarhorn sem margir keppendur kannast við úr keppnum sumarsins

Sjónarhorn sem margir keppendur kannast við úr keppnum sumarsins

Glæsilegar ljósmyndir frá Kleó hafa ekki farið fram hjá mótorhjólafólki í sumar. Nú erum við svo heppin að hún hefur valið nokkrar af sínum bestu myndum frá 5 motocrosskeppnum og sett þær inná albúmið okkar hér á síðunni.

Smellið hér til að sjá þær.

Leave a Reply