Vefmyndavél

Bikarmót á fimmtudaginn

VÍK stendur fyrir bikarmóti í motocrossi í Bolaöldu á fimmtudaginn… eftir aðeins 2 daga. Skráning hefst í kvöld hér á motocross.is og líkur annað kvöld. Keppnin verður svo á fimmtudagskvöld og hefst skoðun klukkan 17 en keppnin hefst klukkan 18:45.
Keppt er í fimm flokkum:

  • 85cc
  • Kvenna flokkur
  • 125cc flokkur
  • B-flokkur
  • Opinn flokkur

Keppnisgjald er 3.000 fyrir hvern keppanda. Tilvalið fyrir þá sem ekki hafa keppt áður, ekki þarf að vera með keppnisnúmer frá MSÍ en það þarf að vera með tímatökusendi sem hægt er að leigja í Nítró.

Hér er dagskráin:

Bikarmót Bolaöldu 13.08.´09 Dagskrá – Tímaplan
  Á ráslínu Byrjar Lengd Öryggistími ATH
Skoðun, allir flokkar.   17:00      
           
Tímataka 85cc og Kvenna 18:00 18:00 10:00 05:00  
           
Tímataka B og Unglingaflokkur 18:15 18:15 10:00 05:00  
           
Tímataka MX Open og MX2 18:30 18:30 15:00 05:00  
           
Moto 1 85cc og Kvenna 18:45 18:50 10:00 08:00  + 2 hring
           
Moto 1 B og Unglingaflokkur 19:03 19:08 10:00 08:00  + 2 hring
           
Moto 1 MX Open og MX2 19:21 19:26 15:00 08:00  + 2 hring
           
Moto 1 85cc og Kvenna 19:44 19:49 10:00 08:00  + 2 hring
           
Moto 1 B og Unglingaflokkur 20:02 20:07 10:00 08:00  + 2 hring
           
Moto 1 MX Open og MX2 20:20 20:25 15:00 08:00  + 2 hring
           
Verðlaunaafhending   21:00      

Leave a Reply