Stelpurnar stóðu sig vel

Signý stefánsdóttir og Bryndís Einarsdóttir voru að klára seinni umferðina i heimsmeistaramótinu í Uddevalla. Signý var í 26. sæti og Bryndís í 33.
Í fyrri umferðinni urðu þær í 25. og 33.
Þær voru báðar að keyra rosalega vel og eru að gera góða hluti. í vikunni er að vænta frekari umfjöllunar um mótið hér á motocross.is.

Skildu eftir svar