Aron vann í flottri keppni

Aron Ómarsson vann opna flokkinn í annari umferðinni i íslandsmótinu i motocrossi í dag. Aron vann öll 3 motoin en þurfti að hafa fyrir því í öll skiptin eftir frekar léleg stört.
Þrír ungir menn náðu sínum besta árangri í stóra flokknum, Gunnlaugur, Eyþór og Freyr.

Mx open

 1. Aron Ómarsson
 2. Gunnlaugur Karlsson
 3. Einar Sigurðarson
 4. Eyþór Reynisson
 5. Freyr Torfason
 6. Kári Jónsson
 7. Ragnar Stefánsson
 8. Hjálmar Jónsson
 9. Viktor Guðbergsson
 10. Sölvi Sveinsson

Opinn kvennaflokkur

 1. Aníta Hauksdóttir
 2. Sandra Júliusd
 3. Margrét Sverrisdóttir

85 flokkur

 1. Guðmundur Kort
 2. Ingvi Birgisson
 3. Haraldur Örn Haraldsson

Mx unglinga

 1. Hákon Andrason
 2. Bjarki Sigurðarson
 3. Kjartan Gunnarsson

Frekari urslit a www.msisport.is

Skildu eftir svar