Vefmyndavél

MotoMos brautin.

Síðustu daga hefur varla verið hægt að keyra Vesturlandsveginn vegna roks en  það hefur samt ekki verið mikð rok í MotoMos brautinni,  vorum þarna nokkrir að hjóla síðustu daga og í dag líka , það var nánast logn þannig að það er vel hægt að hjóla í MotoMos þó að það sé ekki sérstakt veður í borginni.  Brautin er í mjög góðu standi.

Leave a Reply