Keppnisdagatal ársins 2009

Fyrir þá sem voru ekkert að hugsa um keppnir í nóvember síðastliðinn og eru nú farnir að pússa hjálminn sinn fyrir sumarið þá er rétt að rifja upp hvernig keppnisdagatalið fyrir sumarið lítur út:

Grein: Dagsetning: Mótaröð: Staðsetning: Aðildarfélag:
Enduro 16. Maí Íslandsmót Bolaalda VÍK
MX 31. Maí Íslandsmót Akureyri KKA
Enduro 13. Júní Íslandsmót Akureyri KKA
6 Tímar 20. Júní OffRoadChallange Reykjavík VÍK
MX 4. Júlí Íslandsmót Tilkynnt síðar Tilkynnt síðar
MX 25. Júlí Íslandsmót Álfsnes VÍK
MX 8. Ágúst Íslandsmót Sólbrekka VÍR
MX 22. Ágúst Íslandsmót Bolaalda VÍK
Enduro 5. Sept Íslandsmót Tilkynnt síðar Tilkynnt síðar
MX 4. Okt Alþjóðlegt MX of Nations FIM / Ítalía
Enduro 11-17 Okt Alþjóðlegt ISDE Six Days FIM / Portúgal
Árshátíð 14. Nóv Uppskeruhátíð Reykjavík MSÍ

Hér er tengill á fréttina frá því nóvember

3 hugrenningar um “Keppnisdagatal ársins 2009”

  1. Þetta er eins og þetta var kynnt í nóvember… ég hef ekki séð neitt frá MSÍ um að Þorlákshöfn sé staðfest þó rætt hafi verið um það

  2. Var að fá fréttir frá formanni MSÍ, um að þetta dagatal ennþá rétt. Það er reyndar fundur um helgina hjá MSÍ og þar verður því svarað hvort fyrsta keppnin verði færð.

Skildu eftir svar