Flashback Klaustur 2005

Var að gramsa í nokkrum spólum í vinnunni og rakst á þetta.Gaman að skella sér nokkur ár aftur í tímann. Hér á vefnum er reyndar hægt að nota search og þá fær maður fréttir nokkur á aftur í tímann, skemmtilegt.
Með því að skrifa klaustur var þetta hér ein af niðurstöðunum.
Þetta árið var Bjarni Bærings Fréttaritari Stöðvar2.

[flv width=“400″ height=“315″]http://www.motocross.is/video/mxgf/klaustur/klaustur.flv[/flv]

Vinningshafinn í spurningarleik MXTV er „KTM“ þú getur náð þér í bol hjá Mxsport.is Svarið var: ár 2002, íslandsmótið Selfossi, B-flokkur.

3 hugrenningar um “Flashback Klaustur 2005”

Skildu eftir svar