Bikarmót í Supermoto

Supersport menn hafa áhuga á að halda eitt bikarmót meðan veður leyfir.
Eitt mót þar sem aðalega snýst um að mæta og skemmta sér.
Þetta er fyrir alla sem hafa mætt og líka fyrir þá sem hafa aldrei komið.
Reynsluboltar munu deila reynslu og hjálpa þeim sem hafa ekki mætt áður í brautina.

Vegleg verðlaun verða veitt fyrir:
Fyrstu 3 sætin í overall
Holuskotið
Flottasta lúkkið
Mestu framfarirnar
Bjartsýnisverðlaun
og vafalaust eitthvað fleira

Hugmynd er að hafa 2 hít.

Þeir sem hafa hug á að mæta og hjálpa til að gera fyrsta SM mótið að
veruleika, endilega senda inn e-mail á lexi@lexi.is eða hringið í síma
660 6707

Ath mótið verður eingöngu haldið ef við fáum næga mætingu. Verðið því snöggir að láta vita.

www.supermoto.is
 

Kv
Alexander Kárason
TTK Aksturíþróttafélag
 

Skildu eftir svar