Bolir

Ef einhverjir eiga eftir að verða sér úti um þessa gullfallegu MX of Nations Team Iceland boli þá er enn möguleiki að eignast einn slíkan og leggja um leið sitt af mörkum til að styrkja landsliðið okkar.

Það þarf sem sagt að hafa samband við Teddu og hún safnar saman pöntunum og fær bolina afgreidda. Ef einhverjar konur með lögulegar línur sem þær vilja láta sjást, langar í aðsniðna dömuboli þá er hægt að panta slíkt. Það er líka hægt að panta einhverjar barnastærðir. En um að gera að tala bara við Teddu í síma 896-1318. 
 Skildu eftir svar