Miðar í MotoMos brautina

Sú breyting hefur orðið á að nú fer miðasala í brautina fram hjá N1 Háholti Mosfellsbæ, félagsmenn athugið að það þarf að sýna félagsskírteinið til þess að fá ódýrari miða….
 
Einnig viljum við minna 12 til 18 ára félagsmenn í MotoMos á fríu hjólanámskeiðin sem eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 19:00 þessa og næstu viku, Valdi #270 er þessa viku og Gulli #111 næstu.

kv. Elías Pétursson, MotoMos


Skildu eftir svar