Sólbrekkubraut lokuð miðviku- og fimmtudag

Vinnukvöld verður í Sólbrekkubraut miðvikudaginn 16. júlíf frá kl.19.00 og fram eftir.
Allir að mæta og gera klárt fyrir Púkadaginn.
Höfum pláss fyrir fleiri Púka – drífið í að skrá ykkur !
Sólbrekkubraut verður síðan lokuð fimmtudaginn 17 júlí vegna Púkadagsins.
 
Kveðja
Púkanefndin


Skildu eftir svar