Vefmyndavél

Sumarið að byrja: Skráning í Enduro

Keppnistímabilið byrjar á laugardaginn næsta, þann 17.maí. Fyrsta mót ársins er Íslandsmót í Enduro sem haldið verður í Bolaöldu (sjá hér) og samkvæmt heimasíðu MSÍ lýkur skráningu á mánudagskvöldið fyrir keppni þannig að það er stutt í að skráningarfresturinn renni út. Munið að greiða félagsgjaldið, redda númeri, og skrá ykkur og liðið ykkar innan tímamarka. Hér má sjá umræðu á spjallinu um skráninguna….

Leave a Reply