Vefmyndavél

Supercoss í kvöld, föstudag

Í kvöld kl. 21:10 verður sýnd  á Stöð 2 sport. St. Louis Supercrosskeppnin sem fór fram um síðustu helgi. Eins og þeir sem hafa fylgst með Supercrossinu vita þá er mikil spenna í gangi á toppnum núna og óhætt er að lofa frábærri skemmtun. Keppnin er svo endursýnd á laugardaginn kl. 14:15 og kl. 16:35 á þriðjudaginn.

Leave a Reply