Vefmyndavél

Búist við fjölmenni í Álfsnesi


Búist er við fjölmenni í laugardags-blíðunni á Álfsnesi í dag. Undanfarna daga hafa um 100 hjól verið daglega í brautinni og mikið stuð. Starfsmenn brautarinnar hafa jafnt og þétt viðhaldið brautinni og er hún í toppstandi. Hún er kannski aðeins of þurr ef eitthvað sé, sem er sjaldgæft á þessum árstíma.
Munið eftir að kaupa miða á N1 stöðinni í Mosó og líma á framgaffalinn fyrir aftan númeraplötuna. Peningurinn fer allur í aðstöðuna sjálfa.  Farið varlega og góða skemmtun.

Leave a Reply