Vefmyndavél

Raggi komin á Yamaha

Ragnar Ingi Stefánsson (Raggi heimsmeistari) nífaldur Íslandsmeistari í Motocross hefur gert samning við Motor Max um að keyra á Yamaha YZ450F á komandi sumri. En eins og flestir vita þá hefur hann ekið á KTM síðustu tvö tímabíl. Þetta á örugglega eftir að styrkja Yamaha liðið töluvert í sumar, enda er Raggi einn reyndasti ökumaður landsins.

Leave a Reply