Vefmyndavél

Snjócross á laugardaginn

Þar sem ekkert hjólafæri er í Bolaöldu um þessar mundir verður brugðið á það ráð að halda keppni á vélsleðum í motocrossbrautinni. Slíkar keppnir kallast Snocross.
Þetta er sem sagt fyrsta umferðin í Íslandsmótinu og kostar 1000 kall inn fyrir 15 ára og eldri. Keppnin byrjar klukkan 13, laugardaginn 2. febrúar.

Leave a Reply