Vefmyndavél

Supercrossið sem átti að vera á föstudag sýnt í kvöld kl 19.05

Supercrosskeppnin sem átti að vera sýnd sl. föstudag á Sýn verður sýnd í kvöld þriðjudag kl. 19.05 en hún kom ekki til landsins fyrr en nú. Þetta er þrælskemmtileg keppni í eighties stíl þar sem keppendur og aðstandendur mæta í keppnisgöllum frá ca. ’86 og brautin verður frá sama tíma. Meira að segja Ingi og Reynir verða í mynd í sínu fínasta frá tímabilinu. Ekki missa af keppninni því hún verður líkast til aðeins sýnd í þetta eina skipti.

Leave a Reply