Bolaaldan opin á morgun

Það lítur út fyrir ágætt veður og að það verði frostlaust á morgun. Brautin er í mjög góðu standi og verður löguð í kvöld ef þörf krefur. Bolaöldubrautin verður því opin á morgun og vonandi í toppstandi amk. miðað við árstíma. Miðarnir fást í Litlu kaffistofunni eins og vanalega – góða skemmtun.
Nýtt – við nánari athugun kom í ljós að enn er frost í brautinni – athugið ástandið á henni áður en þið mætið á morgun!


Skildu eftir svar