Bolaalda frosin í dag

Því miður gekk frostleysið ekki eftir í dag og því er Bolaöldubrautin frosin og lítið spennandi til aksturs í dag. Á morgun er spáð frostlausu en hvort það dugi til að þýða brautina verður að koma í ljós á morgun.

Skildu eftir svar