Tímaritið Bílar & Sport

Nýtt tölublað Bíla&Sports er komið í búðir. Blaðið er stútfullt af efni um motocross og enduro. Meðal annars er fjallað um Motocross of Nations, enduro fyrir norðan, Íslandsmótið í motocross, trial með JóaKef, fjórhjól, strandkeppnina á Akranesi og tæknitips frá Ragnari Inga. Svo er ein grein um bíla í blaðinu en þið flettið bara yfir hana.
Nælið ykkur í eintak…


Skildu eftir svar