Allra síðasti séns!

Vegna fjölda áskoranna hefur miðasala á Árshátíðina verið lengd um einn dag,
þannig að fólk hefur séns á að kaupa miða í dag hérna á vefnum og í Moto. En
í kvöld þurfum við að gefa salnum upp endanlega tölu á fjölda í mat þannig
að það er ekki hægt að draga þetta lengur.
Skemmtinefndin.

Skildu eftir svar